Aðferð:
Blandið öllu saman í t.d sultukrukku og hristið vel þannig að allt blandist vel saman. Steikið fiskinn í u.þ.b. 3–4 mín. á hvorri hlið (fer eftir þykkt). Kryddið með salti og pipar. Færið fiskinn á fat og haldið heitum, setjið sósuna úr krukkunni á pönnuna og hitið vel og berið fram með fisknum.