Aðferð:
Búið til teriyaki-sósu með því að blanda saman sojasósu, vatni, maizena, hunangi, hrísgrjónaediki, ananas og hvítlauk. Veltið laxinum síðan upp úr sósunni og setjið í 200°C heitan ofn og bakið í u.þ.b. 8 mín. Gott er að hafa hrísgrjón og ferskt salat með.