Aðferð:
Setjið ólífuolíu í pott og bætið hvítlauk og rauðum chili í pottinn. Sigtið allt vatn frá kjúklingabaununum, setjið í pottinn. Bætið við fenníku, sítrónusafa og steinselju. Hitið í u.þ.b. 5 mín. Steikið gullkarfann í 3 mín. á hvorri hlið og kryddið með salti og pipar. Blandið klettasalatinu við kjúklingabaunablönduna og berið fram með þorskinum. Gott er að hella smá jómfrúarolíu yfir réttinn.