Við Íslendingar höfum ekki aðeins dregið fisk úr sjó í ár og aldir, heldur einnig matreitt hann á alla mögulega vegu. Á undanförnum áratugum hafa nýir straumar blandast við hina ríku fiskhefð og leitt af sér úrval spennandi og fjölbreyttra aðferða við bera íslenskan fisk á borð. Núorðið er því nýstárleg og girnileg framreiðsla á tegundum svo sem bleikju, gullkarfa, laxi, ýsu og þorski ekki óalgeng sjón á borðum landsmanna.

Ýsa Gullkarfi Þorskur Bleikja Lax

Fróðleikur

Saga fisksins